Rostungur

Rostungur

Rostungur ÍS er smíðaður í Hafnarfirði árið 1999, svonefndur Sómabátur. Hann er 5,5 brúttótonn, 8 metra langur Sómi 800. Hann er með farþegaleyfi fyrir 7 farþega.

Báturinn var gerður út til fiskveiða fystu árin varð síðan farþegabátur gerður út frá Bolungarvík, árið 2009 kaupum við bátinn og gerum út til fisveiða til 2017 þá er honum aftur breytt í farþega bát.