Báturinn okkar Ölver

Ölver var víkingahöfðingi sem bjó við Ísafjarðardjúpið ásamt tveimur bræðrum sínum, Straumi og Flosa. Þegar þeir létust voru þeir jarðsettir víðsvegar um djúpið og urðu verndarar þess. Við erum stolt af skipinu okkar og nafninu sem það ber. Við vonum að þið munið njóta þess að sigla með höfðingjanum okkar.

Nánar